fimmtudagur, apríl 26, 2007

146

Það var verið að bjóða mér Bens áðan á frekar lítinn pening. Ég á að vísu eftir að fara og skoða hann, bara til að skoða hann, en man ó man hvað ég get ekki hugsað um neitt annað en að kaupa þennan bíl. Get ekki höndlað það þegar fólk fer að tala um þessa bíla og telja upp hvað er í þeim and so on. Verð allur rangeyður og byrja að svitna...

..á að vísu eftir að borga upp gamla Bensann minn en það er algjört aukaatriði.

3 Comments:

Blogger Garðar said...

Kaupa! kaupa! kaupa!

fimmtudagur, maí 03, 2007  
Blogger Gummi said...

FLORIDA! XBOX! KÖPEN!

föstudagur, maí 04, 2007  
Blogger Gugga said...

Gaman að sjá blogg frá ykkur Siggu aftur! En ég kann alveg að kaupa líka. Uppáhaldið mitt er að kaupa á netinu...ég hefði átt að gera meira grín að þeim sem voru húkked á sjónvarpsmarkaðnum í den!
Kaupfíkillinn.

miðvikudagur, maí 09, 2007  

Skrifa ummæli

<< Home