mánudagur, apríl 24, 2006

Skrefaleikurinn mikli.

Ég tók allt í einu þá ákvörðun að verðlaunin skyldu vera val á einni vídjómynd úr safninu mínu. Hérna kemur listinn, í ekkert sérlega sérstakri röð, sem sigurvegarinn getur valið úr:

Traffic - (ísl. txt)
The Cell - (dk. txt)
Zoolander - dk
XXX - ísl
Con Air - dk
The Talented Mr. Ripley - ísl
From Dusk Till Dawn - dk
Cabin Fever - dk
The Nutty Professor 2, The Klumps - ísl
Arlington Road - dk
Lethal Weapon 4 - dk
Driven - dk
13 Ghosts - ísl
Naked Gun 33 & 1/3 - dk
Stargate - dk
Impostor - dk
End of Days - dk
Zorro - dk
Insomnia - dk
American Pie 1 - dk
Very Bad Things - dk
The Crow - ísl
The Crow 2 - dk
Intolerable Cruelty - ísl
American Beauty - ísl
Heat - dk
Sleepy Hollow - ísl
A Beautiful Mind - ísl
Ali G. Indahouse - ísl
Bringing out the Dead - ísl
Any Given Sunday - ísl
The Lord of the Rings 3(extended version) - ísl
Three Amigos - ótxt
Snatch - dk
Lock Stock & Two Smoking Barrels - dk
Taxi 2 - dk
Air Force One - dk
Crimson Tide - dk
The Rock - dk
Beavis & Butthead do America - dk
Face Off - dk
Deep Blue Sea - ísl
Bad Boys - dk
Beverly Hills Cop 1 - dk
Beverly Hills Cop 2 - dk
Beverly Hills Cop 3 - dk
Die Hard 1 - dk
Die Hard 2 - dk
Die Hard 3 - dk
Gladiator - ísl
Private Parts - dk
15 Minutes - ísl
Old School - ísl
Hollow Man - ísl
Panic Room - dk
Speed - dk
Big Lebowski - ísl
Scream - dk
Fight Club - ísl
Three Kings - ísl
The Shawshank Redemption - dk
L.A. Confidential - ísl
Play it to the Bone - ísl
Enemy At the Gates - ísl
True lies - dk
Steve-O, Don´t try this at home, Part 2: The Tour - ótxt

Það skal tekið fram að þetta eru allt VHS myndir, ætla ekki að fara að gefa DVD myndirnar mínar og auðvitað ekki 007 myndirnar :D
Ef að sigurvegarinn vill vita meira um staka mynd þá bendi ég á Internet Movie Database sem er hægt að smella á hérna til hægri...

Þar sem ég ákvað allt í einu verðlaun fyrir þennan heimskulega leik, ætla ég að leyfa honum að ganga aðeins lengur. Úrslit á miðvikudaginn.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home