laugardagur, apríl 22, 2006

Leikur!

Ég er ekki alveg viss um að ég sé að fara skella reikningsnúmerinu mínu hérna á netið að svo stöddu...

EN, þangað til á mánudag er ég með heimskulegan leik fyrir ykkur:

Ég er með skrefateljara á mér í vinnunni. Það er fimm daga vakt í gangi hjá mér. Síðustu þrjá daga er ég búinn að labba 44358 skref. Tveir dagar eftir.
Sá/sú ykkar sem giskar á hvað ég labba mikið(í skrefum) þessa fimm daga fær...eh...eitthvað að eigin vali, svo lengi sem ég hef efni á því :D

Skekkjumörk eru í kringum 3000 skref.

Gaman!

17 Comments:

Blogger Gugga said...

Ég segi að það sé meira að gera um helgina eftir allt fylleríið...svo ég segi að samtals þessa fimm daga gangir þú amk 75934 skref...
kk.
g.

laugardagur, apríl 22, 2006  
Blogger TaranTullan said...

74000 skref, spái ég.

sunnudagur, apríl 23, 2006  
Blogger Garðar said...

80.000 skref.

(treysti á að þú takir nokkur aukaskref fyrir mig svo þú náir því)

sunnudagur, apríl 23, 2006  
Blogger Þorbjörg said...

73930 skref segi ég

sunnudagur, apríl 23, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

32800 skref.

sunnudagur, apríl 23, 2006  
Blogger Gummi said...

what the fuck? Ertu á fylleríi AM? hvernig get ég farið úr 44 þús. skrefum niður í 32 þús.?

sunnudagur, apríl 23, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

695370

:)

mánudagur, apríl 24, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Ooopps einu núlli of mikið, make that: 69537

mánudagur, apríl 24, 2006  
Blogger V said...

Ég segi að þú eigir að hætta þessari vitleysu að labba og verðir þér út um hjólastól og ferðist um á honum í vinnunni....

mánudagur, apríl 24, 2006  
Blogger AM said...

Það er til ættbálkur í Austurlöndum sem hefur þá trú að manninum sé aðeins skammtaður ákveðinn fjöldi skrefa á ævinni. Þannig að ég myndi fara varlega og fá mér stól eða skauta.

mánudagur, apríl 24, 2006  
Blogger Gummi said...

Noted...

ég virðist ekki geta "Publishað" nýjum póstum þannig að hérna kemur bara viðbótin við þennan leik sem ég ætlaði að skella fram:

Ég tók allt í einu þá ákvörðun að verðlaunin skyldu vera val á einni vídjómynd úr safninu mínu. Hérna kemur listinn, í ekkert sérlega sérstakri röð, sem sigurvegarinn getur valið úr:

Traffic - (ísl. txt)
The Cell - (dk. txt)
Zoolander - dk
XXX - ísl
Con Air - dk
The Talented Mr. Ripley - ísl
From Dusk Till Dawn - dk
Cabin Fever - dk
The Nutty Professor 2, The Klumps - ísl
Arlington Road - dk
Lethal Weapon 4 - dk
Driven - dk
13 Ghosts - ísl
Naked Gun 33 & 1/3 - dk
Stargate - dk
Impostor - dk
End of Days - dk
Zorro - dk
Insomnia - dk
American Pie 1 - dk
Very Bad Things - dk
The Crow - ísl
The Crow 2 - dk
Intolerable Cruelty - ísl
American Beauty - ísl
Heat - dk
Sleepy Hollow - ísl
A Beautiful Mind - ísl
Ali G. Indahouse - ísl
Bringing out the Dead - ísl
Any Given Sunday - ísl
The Lord of the Rings 3(extended version) - ísl
Three Amigos - ótxt
Snatch - dk
Lock Stock & Two Smoking Barrels - dk
Taxi 2 - dk
Air Force One - dk
Crimson Tide - dk
The Rock - dk
Beavis & Butthead do America - dk
Face Off - dk
Deep Blue Sea - ísl
Bad Boys - dk
Beverly Hills Cop 1 - dk
Beverly Hills Cop 2 - dk
Beverly Hills Cop 3 - dk
Die Hard 1 - dk
Die Hard 2 - dk
Die Hard 3 - dk
Gladiator - ísl
Private Parts - dk
15 Minutes - ísl
Old School - ísl
Hollow Man - ísl
Panic Room - dk
Speed - dk
Big Lebowski - ísl
Scream - dk
Fight Club - ísl
Three Kings - ísl
The Shawshank Redemption - dk
L.A. Confidential - ísl
Play it to the Bone - ísl
Enemy At the Gates - ísl
True lies - dk
Steve-O, Don´t try this at home, Part 2: The Tour - ótxt

Það skal tekið fram að þetta eru allt VHS myndir, ætla ekki að fara að gefa DVD myndirnar mínar og auðvitað ekki 007 myndirnar :D
Ef að sigurvegarinn vill vita meira um staka mynd þá bendi ég á Internet Movie Database sem er hægt að smella á hérna til hægri...

Þar sem ég ákvað allt í einu verðlaun fyrir þennan heimskulega leik, ætla ég að leyfa honum að ganga aðeins lengur. Úrslit á miðvikudaginn.

mánudagur, apríl 24, 2006  
Blogger Gugga said...

Ég get ekki beðið eftir að vitja vinningsins!
Þú hefur náttl. efni á að taka þér lán er það ekki?

mánudagur, apríl 24, 2006  
Blogger Gummi said...

hmm..jújú, ábyggilega. Efast samt um að þurfa að taka lán til að senda einhverjum eina vídjómynd ;)

mánudagur, apríl 24, 2006  
Blogger Sveinsson said...

Ég slumpa á 75 þúsund skref.

mánudagur, apríl 24, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

73.500 skref og ekki sentimetra lengra vona ég!

Búinn að kaupa miða á hróarskeldu? Þú mátt stinga þessari mynd sem ég vinn uppí rassgatið á þér og gefa mér bjór þegar ég kem.

mánudagur, apríl 24, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Já, hvernig er það, ertu kominn með ARMBAND á Hróarkeldu?

Ég giska á 76.543 skref. Þú mátt ráða hvort ég fæ Bev. Hills 2 eða 3. Báðar ef þú getur ekki valið.

mánudagur, apríl 24, 2006  
Blogger Gummi said...

Nei ég er ekki kominn með armband á Hróarskelduna...það gerist annað hvort í mai eða júní...

þriðjudagur, apríl 25, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home