fimmtudagur, júlí 27, 2006

Max Peezay.

Stokkhólmsk hipp hopp grúppa. Kveikja í dansgólfinu hef ég heyrt.

Ég sótti um sem dealer í gær. Hef ekki enn fengið svar. Spennó.
Fór líka á ströndina í gær. 30 stiga hiti. Brann. Ekki spennó.


Fólkens, ekki brenna í hnésbótinni. Það er vont.

10 Comments:

Blogger AM said...

Hvort hugsarðu frekar "hvað myndi númer 47 gera" eins og þú lýstir um daginn eða "hvað myndi Alex Ferguson gera"? Og hvað heldurðu að Alex Ferguson geri í stöðunni ef Real borgar ekki 15 milljónir? Selur hann Nistelrooy til Watford? Lætur hann Rud sjá um kaffið á skrifstofunni?

fimmtudagur, júlí 27, 2006  
Blogger Gummi said...

Alltaf eins og nr. 47 en ég fór ekki eftir því. Nr. 47 hefði aldrei farið á ströndina, ekki nema til einhvers annars en að fara í frisbí.

Ég held að Sir Ferguson nýti sér þetta eins og ég myndi gera.
Hann byrjaði náttúrulega á að setja alltof háann verðmiða á svona gamlann leikmann. Nistelrooy langar samt í burtu. Sir Ferguson lætur hann spila og hann mun standa sig frábærlega af því hann þarf að sanna fyrir öðrum liðum að hann sé þess virði. Manchester vinnur alla leiki af því hann leggur svo mikið á sig og þegar liðið er að vinna eru allir ánægðir. Liðinu gengur það vel að titlar og bikarar eru á næsta læti með þessu áframhaldi og enginn leikmaður með réttu viti vill fara frá félagi sem er við það að fara vinna titla og bikara!
Það er ástæða fyrir því að Sir Alex Ferguson er besti manager í heimi og það er einhver furðuleg ástæða fyrir því að ég skuli ekki verða orðaður sem hans eftirmaður...

fimmtudagur, júlí 27, 2006  
Blogger Gummi said...

...en svo hef ég aftur á móti aldrei þótt mjög getspár hvað fótbolta varðar. T.d. giskaði ég 7 sinnum á hvernig leikur, sem við félagarnir vorum að horfa á, myndi enda og 7 sinnum hafði ég rangt fyrir mér.

fimmtudagur, júlí 27, 2006  
Blogger Gummi said...

Og nú var ég að lesa að það væri búið að selja Nistelrooy......I rest my case.

fimmtudagur, júlí 27, 2006  
Blogger Garðar said...

indeed!

föstudagur, júlí 28, 2006  
Blogger Gummi said...

"Í yfirlýsingu frá Manchester United á ManUtd.com í kvöld segir að enn sé ósamið um greiðslu Real Madríd til United vegna kaupa á Ruud van Nistelrooy. Í yfirlýsingunni er staðfest að leikmanninum hafi verið leyft að fara til Madrídar í læknisskoðun.
„Manchester United hefur veitt Ruud van Nistelrooy leyfi til að fara til Madrídar í læknisskoðun. Félögin eiga þó enn eftir að ganga frá samkomulagi sín á milli."
I re-open my case!

föstudagur, júlí 28, 2006  
Blogger AM said...

Úr Guardian:
The saga is finally over. Three months after his professional relationship with Sir Alex Ferguson collapsed, Ruud van Nistelrooy has signed for Real Madrid in deal believed to be worth £11m.

Van Nistelrooy, 30, scored 150 goals in five seasons at United, but his performances had declined dramatically over the last couple of seasons, and when he lost his place to Louis Saha in February it became clear that he was surplus to requirements.

The transfer poses intriguing questions at both clubs. For Madrid, it would seem Ronaldo - an immobile goal poacher - is now surplus to requirements, while United now depend on the injury-prone Louis Saha to lead the line, backed up by the motley crew of Alan Smith, Ole Solskjaer and Giuseppe Rossi

Though he remained a prolific goalscorer and a ruthless finisher, Van Nistelrooy's general effectiveness visibly diminished. Some said it was down to his own dwindling powers; others to wretched service from the likes of Darren Fletcher. One way or another, we are about to find out.

föstudagur, júlí 28, 2006  
Blogger Gummi said...

Úr Middelfartvej:
Ruud er bara vanþakklátur fituhlunkur sem á skilið að rotna á Spáni! Þessi gamli sekkur á aldrei eftir að geta neitt þarna og þetta var snilldar ákvörðun að losa sig við hann á þessum tímapunkti: Þegar ferli hans er hvort eð er lokið!




..helvítis aumingi.

föstudagur, júlí 28, 2006  
Blogger AM said...

Ég sé að uppeldið hjá Tinnu hefur haft góð áhrif.

laugardagur, júlí 29, 2006  
Blogger Gummi said...

Mjög svo.

laugardagur, júlí 29, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home