fimmtudagur, júlí 13, 2006

The Raconteurs

Næstu titlar á færslum mínum verða tileinkaðir hljómsveitum sem að ég sá ekki á Roskilde Festival sökum asnalegra nafna.

Sá sem sagði; haltu vinum þínum nálægt og óvinum þínum enn nær, hlýtur að hafa átt ömurlega vini þar sem að hann skemmti sér greinilega mun betur með óvinum sínum...


9 Comments:

Blogger AM said...

Ertu að segja að þú ætlir ekki á ball þar sem nýja hljómsveitin mín, Sögumennirnir spilar?

fimmtudagur, júlí 13, 2006  
Blogger Gummi said...

Sko þarna ertu kominn með nafn sem heillar undir eins! Hljómar eins og þið hafið frá einhverju að segja/syngja/gaula. Ég mæti og borga mig eflaust 2svar inn!

fimmtudagur, júlí 13, 2006  
Blogger Sveinsson said...

Ég hef alltaf verið hrifinn af svona nöfnum eins og "Danssveit Friðjóns Guðmundssonar" og "Lögmenn leika fyrir dansi."

föstudagur, júlí 14, 2006  
Blogger Sveinsson said...

Léttsveit Lárusar kemur líka sterk til leiks.

föstudagur, júlí 14, 2006  
Blogger Gummi said...

Léttsveit Lárusar er þétt.

föstudagur, júlí 14, 2006  
Blogger Hlynur Gauti Sigurðsson said...

Þetta með málsháttinn... Mér finnst að hann eigi ekki að vera til. Allir eiga að vera vinir, líka óvinirnir, þeir eiga líka að vera vinir, eiginlega líka þó þeir séu hund leiðinlegir. Á myndinni eru hinsvegar engir hundar.

föstudagur, júlí 14, 2006  
Blogger Gummi said...

Það er rétt hjá þér...þarna er enginn hundur...

laugardagur, júlí 15, 2006  
Blogger Gummi said...

Nú væri ég til í að sjá hund þarna á myndinni...éta músina, eftir að kötturinn hefði étið hana...

laugardagur, júlí 15, 2006  
Blogger Gummi said...

Spurning hvort að þetta sé ekki bara mission hjá 3D? ;)

laugardagur, júlí 15, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home