þriðjudagur, desember 13, 2005

Info

Ég og Sigga komum til Íslands um jólin. Við fljúgum 22. des. en það seint að það verður kominn 23. þegar við lendum. Svo er ekki gert ráð fyrir að fljúga aftur til Danmerkur fyrr en 6. janúar. Ég verð upp í sveit hjá mömmu og pabba allavega 24. 25. og svo er jólaboð einhverstaðar 26. Úr því mun ég líklega sníkja far hjá einhverjum til RVK. þar sem ég veit ekkert hvað gerist...

Ég er kominn með nýtt E-mail: gummi80@gmail.com
En nota ennþá gmgmu@hotmail.com sem msn adressu.

Temp Team ætlar að gefa mér og Siggu jólagjöf í dag, þurfum að sækja hana sjálf! Vikargruppen Danmark er búin að gefa mér jólagjöf og var það flíspeysa, nú á ég 20 svoleiðis.

9 Comments:

Blogger Gummi said...

úje!

þriðjudagur, desember 13, 2005  
Blogger Sveinsson said...

Gáfulegt..yes...that'll happen.

Einhver annars með hugmyndir um hvað við eigum að gera?

þriðjudagur, desember 13, 2005  
Blogger Gummi said...

Skiptir það einhverju huge máli?

þriðjudagur, desember 13, 2005  
Blogger Sveinsson said...

Nah...bara ef einhver fengi brainstorm.

þriðjudagur, desember 13, 2005  
Blogger V said...

ég sting upp á flösku af Vodka, sexhleypu, rökuðum ketti og vettlingum. Uppskrift að góðu kvöldi!

þriðjudagur, desember 13, 2005  
Blogger Gummi said...

allt nema vettlingana og þá er ég til!

miðvikudagur, desember 14, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Jólaboðið er 30.des

Svo er Xbox með okkur Kela fyrir framan 172" tjaldið hans


Guðni

fimmtudagur, desember 15, 2005  
Blogger Gummi said...

30.!?!? það veltir plönum mínum algjörlega um koll! hvar er það haldið í ár??

fimmtudagur, desember 15, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Borgarvík


Guðni

laugardagur, desember 17, 2005  

Skrifa ummæli

<< Home