þriðjudagur, júní 13, 2006

Suður Kórea - Togo

Var að horfa á leik Suður Kóreu og Tógó. Hvað í fjandanum er Tógó? Þetta getur ekki ekki staðist. Hlýtur að vera eitthvað sick joke hjá FIFA að hleypa þeim á HM. Ekki það að S - Kórea hafi verið eitthvað betri. Rétt náðu að merja sigur. Afspyrnu leiðinlegur leikur.
Ekki bætir það geðheilsuna að það er 30 stiga hiti hérna úti og ég þori ekki út. Brendur í framan og fleir stöðum. Sit í staðinn inni í svitabaði með tvo carlsberg undir handarkrikunum og þriðja í klofinu.
Þrumuveðri spáð á morgun en samt 17 gráðu hiti og svo á hitinn bara að stíga aftur. *sviti**slef**sviti**sopi**slef*

Nú er bara að vona að Frakka taki sig til og sýni mér almennilegan fótbolt. Mér finnst ég eiga það skilið! Alveg búinn að gera fullt í dag.




Eða þá ég er að hugsa um einhvern annann...

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hey, kældu þig við þetta... Skallagrímur þitt uppáhaldslið sökkar líka feitt... og hámarkshitinn á Kleppjárnsreykjum var hámark 5 gráður celsíus í dag, og skólastjórinn búinn að skella í lás og hleypa öllum heim til að kynda kofana sína... hehehe

þriðjudagur, júní 13, 2006  
Blogger Tinna said...

Þú ert primitivasti maður sem ég þekki. Ég er viss um að Jóhann væri alveg jafn til í að vera með þér; hann fær ekki bjór hjá mér ÞVÍ ÉG DREKK HANN ALLAN!

miðvikudagur, júní 14, 2006  
Blogger Tinna said...

Þú ert primitivasti maður sem ég þekki. Ég er viss um að Jóhann væri alveg jafn til í að vera með þér; hann fær ekki bjór hjá mér ÞVÍ ÉG DREKK HANN ALLAN!

miðvikudagur, júní 14, 2006  
Blogger Gummi said...

eh..já..skallagrímur sko..ágætis gæi en hef bara aldrei haft það í mér að halda með liðinu hans.(hver ert þú annars?)

Jóhann hlyti að vilja frekar vera með mér af því að ég gef alltaf memmér!

miðvikudagur, júní 14, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home