miðvikudagur, maí 24, 2006

Fugleinfluenza.


Jább, þetta segir allt! Þessir danir eru á móti mér! Það sannast best með þessu skilti! Nú má ég ekki einu sinni fara út að rölta með hænuna mína! Brjálaður!

18 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Vor forni fjandi
fiðurfé
í felum fjerkræ
bakvið tré
fatast flugið og
tekur ekki hensyn
til þess að Gummi
er að horfa á fjernsyn

miðvikudagur, maí 24, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Hilfe, Gummi. Ég er í mission í C og C þar sem ég að vernda lækni nokkurn og óbreytta borgara. Þessir óbreyttu borgarar sanna það gjörsamlega að fólk er fífl þar sem þeir ganga inn í miðja bardaga, fara út á tíberíumvellina og svo er einhver þeirra alltaf að skjóta á sjúkrahúsið(WTF?) Ég sýni einstaka strategíska snilld við að raða upp tindátunum en borgararnir eru alltaf dauðir áður en ég get gert gagnárás. Hvað geri ég?

miðvikudagur, maí 24, 2006  
Blogger Gummi said...

Einmitt, dauði og djöfull yfir þeim sem trufla sjónvarpsgláp mitt!

Þetta er einfalt, skjóttu einn óbreyttann borgar til að hinir læri :D
Prófaðu að henda strategíu út í veður og vind og hentu öllu sem þú átt í átt að óvininum, gæti dregið athyglina frá óbreyttu fíflunum....?

fimmtudagur, maí 25, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Kajagoogoo! Flock of Seagulls! Ég áttaði mig á þessu. Fyrst Command og svo Conquer.

fimmtudagur, maí 25, 2006  
Blogger Gummi said...

Það gerist oft í þeirri röð, já.

föstudagur, maí 26, 2006  
Blogger Garðar said...

jeiiii.... Svíþjóð vann Danmörku og Noreg í Scandinavian´s Next Top Model!

áfram Freja!

föstudagur, maí 26, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

LOKSINS KOMMENT AF VITI!
Hvað ég er glöð að einhver hefur áhuga á tilveru fólks af holdi og blóði.
Elsku Garðar, viltu giftast mér?

föstudagur, maí 26, 2006  
Blogger Garðar said...

já!!!

laugardagur, maí 27, 2006  
Blogger Garðar said...

já!!!

laugardagur, maí 27, 2006  
Blogger Gummi said...

Þessi keppni var rigged! Er ísland ekki í skandinavíu?

sunnudagur, maí 28, 2006  
Blogger Garðar said...

það virðist ekki vera og heldur ekki finnland (skrifar maður eitt eða 2 enn í finland á íslensku?)

voru líka með biggest loser og þar var bara danir, svíar og norðmenn...(enda eru þeir biggustu lúserararnir :)

sunnudagur, maí 28, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Er skólastjórasonurinn að spyrja hvort Ísland sé í Skandinavíu?

sunnudagur, maí 28, 2006  
Blogger Garðar said...

ohh óh... Gummi er í vondum málum :)

ég held að Skandinavía hafi ekkert með Ísland að gera en samt...

http://www.goscandinavia.com/

Engu að síður virðumst við + Finnar (meira segja Færeyjar og jafnvel einstaka sinnum Grænland) almennt taldnir með.

Er Skandinavía ekki landsvæði þar sem danmörk, svíar og norðmenn eru eingöngu á en vegna skyldleika með tungumál, kúltur og fleira teljast hin norðurlöndin oftast með líka?

mánudagur, maí 29, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Og svaraðu nú, Ti..mamma.

mánudagur, maí 29, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég veit náttlega ekkert um þetta; lærði bara utan að í barnaskóla að hvorki Ísland né Danmörk væru í Skandinavíu, heldur eingöngu löndin á Skandinavíuskaganum (Noregur, Svíþjóð og Finnland).

(Það er skemmtilegt frá því að segja að foreldrar Gumma eru einmitt barnaskóla-
a) stjóri,
b)kennari.)

Grænland og Færeyjar fylgja með Danmörku í kaupunum þegar hún fær að fylgja með og líklegast þykir mér að um sé að ræða plein fáfræði í skjóli einföldunar þegar öðru er haldið fram. (M.ö.o. skjólastjórasonurinn lærði ekki heima þegar Norðurlöndin voru tekin fyrir.)

Ísland og Danmörk (og þ.a.l. Græn og Fær) tilheyra hins vegar Norðurlöndunum ásamt Skandinavíu. Og sumir telja Lettland, Einstland og Litháen til Norðurlanda þegar það lúkkar vel.

Bíddu, er ég að fara að giftast þér...?

mánudagur, maí 29, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Einstland?

mánudagur, maí 29, 2006  
Blogger Garðar said...

Tinna: ja, gæti verið

Gummi: hver er Tinna?

mánudagur, maí 29, 2006  
Blogger Gummi said...

Ég veit það ekki, Garðar. Ég tók ekki heldur eftir í húsmæðraskólanum...

þriðjudagur, maí 30, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home