þriðjudagur, október 10, 2006

Grand nótt!

Er á næturvakt...búinn ad læra mikid í nótt! Viljidi bara sjá:

á í ú ó ý é

Sko minns! Alltaf ad læra! Ofbodslega gefandi ad vera á næturvöktum thegar madur er búinn med allt sem madur átti ad gera eftir klukkutíma...

Annars koma madur hérna upp ad front deskinu ádan og spurdi hvort ad ég vissi um einhverjar escort girls í bænum.

"I´m sorry?"

"Escort Girls, do you have any numbers I can call?"

Ég skodadi manninn adeins nánar, leit út fyrir ad vera veraldarvanur.

"Here in Odense?"(nei hann var ábyggilega ad spyrja um afganistan(retard))

"Yes"

"I eh don´t uh..."

"There is no need for the red face."

"I´m not, its just that I´ve never used them myself and..."

Og nú er hann kominn í vont skap.

"I don´t care if you´ve used them or not, I´m not a guest here and I´m not the police."

"I was just trying to explain that I have never heard of call girls or escort girls here in Odense. We don´t even have a strip bar. I have walked passt some windows with red lights but..."

Kallinn ordinn frekar pirradur á vanthekkingu minni hvad vardar hórur.

"I´m sure you have. Are you from Kroatia?"

"No"

"Where are you from?"

"Iceland, where are you from?"

"That´s none of your buisness. Where is the next hotel?"

Sagdi honum thad og hann fór...ég hljóp inn á klósett og leit í spegill - ég var ekkert raudur í framan!


Do I look like a pimp?

8 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þú ert snillingur. Það þarf ekkert að hafa fleiri orð um það.

miðvikudagur, október 11, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Þú s.s. gast ekki sagt að þú vissir um það?

"I don't know" - Dæmi um svar sem hefði bara virkað

Þú svaraðir "Uh i'm not sure, but if I knew i'd tell you cause it's totally cool with me, you know? Eh, *blush* I'm FINE with callgirls!"

miðvikudagur, október 11, 2006  
Blogger Gummi said...

"Þú s.s. gast ekki sagt að þú vissir um það?" ???

Lestu þessa setningu svona 4 sinnum og then get back to me...

miðvikudagur, október 11, 2006  
Blogger AM said...

A. Hvernig merktirðu það á honum að hann væri veraldarvanur? Var hann með staurfót og páfagauk á öxlinni? Eða með Walther PPK í annarri og martiniglas í hinni?

B. Var hann ekki gestur á hótelinu?
Datt hórkarlinum bara sísona í hug að ganga inn á næsta hótel og biðja saklausa íslenska sveitadrengi um að vísa sér á vændiskonur? Ertu búinn að lögsækja hótelið fyrir að ógna blygðunarkennd þinni?

fimmtudagur, október 12, 2006  
Blogger AM said...

Var það nokkuð þessi?

http://www.boris-johnson.com/

fimmtudagur, október 12, 2006  
Blogger Hlynur Gauti Sigurðsson said...

17. nóv í Köben. Þar eru hórur... að mér skilst.

fimmtudagur, október 12, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég þori að veðja að Boris er að norðan. Og reyndar gaurinn í Túrkmenistan líka. Og Shirinofskí. Og Conan reyndar líka.

föstudagur, október 13, 2006  
Blogger Gummi said...

mér fannst það á því hvernig hann var klæddur, hvernig hann talaði, lófatölvunni sem hann tók upp úr vasanum , gps systeminu sem var í þessarri pínkulitlu lófatölvu og svo þegar ég horfði á eftir honum dæmdi ég það á huge ass svarta chryslernum sem hann settist upp í og ég dæmdi það svolítið á einkabílstjóranum...

Ekki nóg með að hann ógnaði minni blygðunarkennd heldur vísaði ég honum á næsta hótel þar sem hann ætlaði sjálfsagt gera næsta saklausa unga manni lífið leitt! Og nei, þetta var ekki boris johnson.
I need Denny Crane for this one...

Ég held að Conan sé að vestan.

Ég er allavega að fara til köpen í eitt af þessum skiptum...

föstudagur, október 13, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home