mánudagur, febrúar 27, 2006

Kláus.

"Hej Klaus, tænkte pa om du havde lidt skunk/tjale til salg? Star og har lidt need hehe."

Þetta var sms sem ég fékk um daginn. Í stuttu máli er ég núna s.s. dópsalinn Kláus! Ég var að spá í að fara að messa í hausnum á henni/honum en ákvað að sleppa því þar sem að fram kemur að hann/hún var á þörfinni greinilega. Ég fékk heldur ekkert að vera dópsalinn Kláus lengi þar sem að það var hringt í mig daginn eftir og þá hét ég greinilega Henrik! Sá sem hringdi þá var líka ekkert að sætta sig við það að hann hefði hringt í vitlaust númer.

Næst á dagskrá er að pimpa upp löduna mína og setja eina svona kylfu í tryllitækið.

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Mér líst betur á nafnið Kláus en Henrik. Kláus, Kláus... ætli einhver heiti það hér á Íslandi. Gá að því....

þriðjudagur, febrúar 28, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Neibb, nafnið er ekki til á Íslensku... en þú getur heitið Kort:)

þriðjudagur, febrúar 28, 2006  
Blogger Gummi said...

Kort? s.s. Stuttur? held ekki....

miðvikudagur, mars 01, 2006  
Blogger Sveinsson said...

Þar sem þú ert kominn í ólöglega lyfsölu lumarðu ekki á einni döllu af Viagra?

miðvikudagur, mars 01, 2006  
Blogger Gummi said...

er það ólöglegt? ég er búinn að vera að bryðja þetta eins og sælgæti!

miðvikudagur, mars 01, 2006  
Blogger Sveinsson said...

Það er víst ólöglegt ef það er eitt af þessum "Prúdúktó dí Perú" þar sem glasið fæst á 2 dollara.

miðvikudagur, mars 01, 2006  
Blogger Gummi said...

ég þangað!

"the trunk is full of´em!"

miðvikudagur, mars 01, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home